Þýðing af "kemur ekki" til Finnneska


Hvernig á að nota "kemur ekki" í setningum:

Varðmaðurinn sagði frá því og mælti: 'Sendimaðurinn er kominn til þeirra, en kemur ekki aftur.'
Niin tähystäjä ilmoitti sanoen: "Sanansaattaja on tullut heidän luoksensa, mutta ei palaa".
Og ef kynkvísl Egyptalands fer eigi upp þangað og kemur ekki, þá mun sama plágan koma yfir þá sem Drottinn lætur koma yfir þær þjóðir, er eigi fara upp þangað til að halda laufskálahátíðina.
Ja jos egyptiläisten sukukunta ei käy eikä tule sinne ylös, ei tule sitä heillekään; vaan heitä on kohtaava se vitsaus, millä Herra rankaisee niitä pakanakansoja, jotka eivät tule sinne ylös viettämään lehtimajanjuhlaa.
Peningapyngjuna tók hann með sér, hann kemur ekki heim fyrr en í tunglfylling."
Rahakukkaron hän otti mukaansa ja tulee kotiin vasta täydenkuun päiväksi."
Því að þeir geta ekki sofið, nema þeir hafi gjört illt, og þeim kemur ekki dúr á auga, nema þeir hafi fellt einhvern.
Sillä eivät he saa nukkua, elleivät pahaa tee; se riistää heiltä unen, elleivät ole ketään kaataneet.
Hver sem illt gjörir hatar ljósið og kemur ekki til ljóssins, svo að verk hans verði ekki uppvís.
Sillä jokainen, joka pahaa tekee, vihaa valkeutta eikä tule valkeuteen, ettei hänen tekojansa nuhdeltaisi.
Þyrnar, snörur, eru á vegi hins undirförula, sá sem varðveitir líf sitt, kemur ekki nærri þeim.
Orjantappuroita ja pauloja on väärän tiellä; henkensä varjelee, joka niistä kaukana pysyy.
Þá sagðir þú við þjóna þína:, Ef yngsti bróðir yðar kemur ekki hingað með yður, þá skuluð þér ekki framar fá að sjá auglit mitt.'
Mutta sinä sanoit palvelijoillesi: `Jos nuorin veljenne ei tule tänne teidän kanssanne, niin älkää enää näyttäytykö minun kasvojeni edessä`.
Þessi vefsíða er hönnuð til að veita almennar upplýsingar og kemur ekki á neinn hátt í staðinn fyrir ráðleggingar lækna eða sérfræðinga.
Tämä WWW-sivusto on suunniteltu tarjoamaan yleistä tietoa, joka ei millään tavoin korvaa lääketieteellisiä tai ammattilaisten antamia neuvoja.
Hús þeirra eru óhult og óttalaus, og hirtingarvöndur Guðs kemur ekki niður á þeim.
Heidän kotinsa ovat rauhassa, kauhuista kaukana; ei satu heihin Jumalan vitsa.
Sannlega, sannlega segi ég yður: sá sem heyrir mitt orð og trúir þeim sem sendi mig hefir eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur hefir stigið yfir frá dauðanu til lífsins.
Totisesti, totisesti minä sanon teille: joka kuulee minun sanani ja uskoo häneen, joka on minut lähettänyt, sillä on iankaikkinen elämä, eikä hän joudu tuomittavaksi, vaan on siirtynyt kuolemasta elämään. Joh.
Ef hann kemur ekki með, þá kemur ekki þessi "einhver" sem ég má ekki vita hver er.
Jos Jin ei tule, niin ei tule myöskään se "joku", josta et suostu kertomaan.
Ūađ kemur ekki á ķvart miđađ viđ mķttökurnar.
Mutta sellaisella tervetulotoivotuksella, en ole ollenkaan yllättynyt.
Ūađ verđur enn verra ef hún kemur ekki.
Kävisi huonommin, jos hän ei tulisi.
Hún neitar að hitta mig, hún kemur ekki til dyra.
Hän kieltäytyy tapaamasta minua eikä avaa oveaan.
Ef hún bũr hérna kemur ekki á ķvart ađ hún sé smitberi.
Jos hän on kaupungin asukas, en ole yllättynyt, jos hän kantaa tautia.
Ég vil ekki skipta mér af ūví sem mér kemur ekki viđ, en frá mínum bæjardyrum sá ég ekki betur en... ungfrú Halsey færi ansi frjálslega međ peningana.
En halua puhua yksityisasioista, mutta minusta aivan näytti, - että neiti - Halsey saattoi olla perso niille rahoille.
Ūví ef hárkollan finnst ekki getiđ ūiđ reitt ykkur á ađ sķlin kemur ekki upp á morgun.
Jos sitä ei löydy, voitte olla varmoja, - ettei aurinko nouse huomenna.
Hún kemur ekki hingađ međ hvolpana tvo öskrandi á Frank?
Eihän hän tule tänne huutamaan minulle?
Ūađ er regla hér ađ flũta sér svo ef ūú kemur ekki eftir sex mínútur verđ ég ađ senda ūig til skķlastjķrans.
Meillä on "nopeasti takaisin" -sääntö. Jos et palaa kuudessa minuutissa, joudut rehtorin puheille.
Ef eitthvađ hendir hana, ef hún fær annögl... meiđist eđa er tuskuđ til... ef hún kemur ekki Til baka í sama standi og hún var í viđ brottför... munu ūú og geđsjúku rakkarnir ūínir ekki sjást aftur.
Jos hänelle käy mitään, jos häntä satutetaan mitenkään, - eikä hän palaa samassa kunnossa kuin lähtee, - psykopaattijoukkosi katoaa maan pinnalta.
Ef pbbi kemur ekki heim fljķtlega, ūá ūarf ég ađ éta gæludũrin mín.
Mikäli isä ei palaa pian, joudun alkaa syömään lemmikkejäni.
Ég drep tíkina ef ūú kemur ekki...
Kuuntele, mulkvisti. Tapan nartun, jos et saavu yhdessä...
Hann kemur ekki í veg fyrir sögulegan sigur minn.
Hän ei estä minua tekemästä historiaa.
Ūađ verđur oddatala ef ūú kemur ekki líka.
Ei tule tasajoukkueet, jos et tule.
Þetta er samantekt á mannamáli (en kemur ekki í staðinn fyrir) lagalegan texta leyfisins, sem er tiltækur á eftirfarandi tungumálum: Katalónska Spænska Fyrirvarar.
Tämä on helppolukuinen tiivistelmä lisenssistä (eikä korvaa sitä). Lisenssi on saatavilla seuraavilla kielillä: Saksaksi Vastuuvapauslauseke.
23 Þá sagðir þú við þjóna þína:, Ef yngsti bróðir yðar kemur ekki hingað með yður, þá skuluð þér ekki framar fá að sjá auglit mitt.`
23 Niin sinä sanoit palvelioilles. jollei teidän nuorin veljenne tule teidän kanssanne, niin ei teidän pidä enää minun kasvojani näkemän.
Kafla 10 1 "Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem kemur ekki um dyrnar inn í sauðabyrgið, heldur fer yfir annars staðar, hann er þjófur og ræningi,
Joh 10:1-16 ”Totisesti, totisesti: se, joka ei mene lammastarhaan portista vaan kiipeää sinne muualta, on varas ja rosvo.
24 Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim sem sendi mig hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins.
24 Totisesti, totisesti sanon minä teille:joka kuulee minun sanani ja uskoo sen, joka minun lähetti, hänellä on ijankaikkinen elämä, ja ei hän tule tuomioon, vaan menee kuolemasta elämään.
Þetta kemur bara ef einhver hefur svarað, það kemur ekki ef umsjónarmaður eða stjórnandi breyta innlegginu (þeir eiga að skilja eftir upplýsingar um hvers vegna þeir breyta því og hverju þeir breyta).
Tietoa muokkauksesta ei lisätä silloin, jos kukaan ei ole vastannut viestiin eikä myöskään silloin kun moderaattori tai ylläpitäjä on muokannut viestiä (he kuitenkin jättävät yleensä tiedon, mitä ovat muokanneet ja miksi).
Þetta er samantekt á mannamáli (en kemur ekki í staðinn fyrir) lagalegan texta leyfisins.
Tämä on helppolukuinen tiivistelmä oikeudellisesta tekstistä (eikä korvaa sitä). Vastuuvapauslauseke
20 Hver sem illt gjörir hatar ljósið og kemur ekki til ljóssins, svo að verk hans verði ekki uppvís.
20 Se, joka tekee pahaa, kaihtaa valoa; hän ei tule valoon, etteivät hänen tekonsa paljastuisi.
Varðmaðurinn sagði frá því og mælti: "Sendimaðurinn er kominn til þeirra, en kemur ekki aftur."
20 Tähystäjä ilmoitti kuninkaalle: "Hän meni heidän luokseen, muttei lähtenyt takaisin.
þeim sem þrá dauðann, en hann kemur ekki, sem grafa eftir honum ákafara en eftir fólgnum fjársjóðum,
jotka odottavat kuolemaa, eikä se tule, jotka etsivät sitä enemmän kuin aarretta,
Það skal og verða mér til sigurs, því að guðlaus maður kemur ekki fyrir auglit hans.
Jo sekin on minulle voitoksi; sillä jumalaton ei voi käydä hänen kasvojensa eteen.
sem etur ekki fórnarkjöt á fjöllunum og hefur ekki augu sín til skurðgoða Ísraelsmanna, flekkar ekki konu náunga síns og kemur ekki nærri konu meðan hún hefir klæðaföll,
ei syö uhrivuorilla, ei luo silmiänsä Israelin heimon kivijumaliin, ei saastuta lähimmäisensä vaimoa, ei ryhdy naiseen, joka on kuukautistilassa,
En hið andlega kemur ekki fyrst, heldur hið jarðneska, því næst hið andlega.
Mutta mikä on hengellistä, se ei ole ensimmäinen, vaan se, mikä on sielullista, on ensimmäinen; sitten on se, mikä on hengellistä.
Sú speki kemur ekki að ofan, heldur er hún jarðnesk, andlaus, djöfulleg.
Tämä ei ole se viisaus, joka ylhäältä tulee, vaan se on maallista, sielullista, riivaajien viisautta.
0.63750290870667s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?